4.5.2009 | 12:28
ESB ruglið
mikið er af ESB sérfræðingum hér á blogginu ef við göngum í ESB verður ÍSLAND fátækasta land EVRÓPU innan nokkra ára allur fiskur ofveiddur og aðrar auðlindir í eigu auðjöfra sem eru nokk sama um fólkið í landinu staðreyndin er sú að jaðar byggðir eins og ísland gleymast í sona bandalögum við höfum alla burði til að koma okkur þessum vandræðum byrjum á því að skipta um gjaldmiðil dollarinn stendur okkur næst
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér Ólafur.
Annars var ég að heyra að VG væru komnir með gulrót sem er sú að að ef við förum í ESB þá verða hvalveiðar bannaðar, því ESB leyfir ekki hvalveiðar. Þetta skiptir VG miklu mkáli enda eru þeir mótfallnir hvalveiðum.
Sigurður Þórðarson, 4.5.2009 kl. 13:11
við hljótum að vera gengnir í ESB samkvæmt þessu,því allt er þetta orðið,við erum að verða fátækasta land Evrópu,fiskistofnarnir eru ofveiddir og aðra auðlindir eru í eigu nokkurra erlendra orkufyrirtækja svo hvað er eftir....?
zappa (IP-tala skráð) 4.5.2009 kl. 13:17
Mikið af ESB sérfræðingum hér á blogginu segir þú. Þetta er athyglisverð staðhæfing. Ég sé ekki betur en að þú reynir með færslunni að komast í þennan "ESB sérfræðinga" hóp með alls kyns fullyrðingum um hvað ESB aðild okkar yrði slæmur kostur. Hins vegar skortir allan rökstuðning fyrir þessum fullyrðingum og því ómögulegt að taka nokkuð mark á þeim.
Sigurður Eðvaldsson (IP-tala skráð) 4.5.2009 kl. 13:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.