14.3.2009 | 15:59
góð um önnun
ég veikist alvarlega á mánudags kvöld og þurfti að leggjast inn á landsspítalann þar sem ég fékk frábæra umönnun fagfólks á heimsmælikvarða ósköp erum við heppin í þessu landi að ekki hefur tekist en að eiðleggja okkar heilbrigðis kerfi eða ekki hefir heldur tekist að einkavæða kerfið sem mörgum frjálshyggjumennina dreymir um ég er mjög þakklátur þessu frábæru starfsfólki sem sinnti á hjarta deildinni
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vonandi ertu búinn að jafna þig!! Batakveðjur!
En ég er sammála þér að starfsfólk hjartadeilds Landspítalans standa sig vel, hef því miður þurft að fara stundum með manninn minn þangað.......
Ragnheiður Arna Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 14.3.2009 kl. 18:35
Það er sko ekkert upp á starfsfólk sjúkrahúsanna að klaga, það er upp til hópa yndislegt fólk ! Það eru bara starfsaðstæðurnar sem verða alltaf verri og verri fyrir það.
Farðu vel með þig og góða helgi
Jónína Dúadóttir, 14.3.2009 kl. 18:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.