4.3.2009 | 14:46
eitthvað jákvætt
allar fréttir sem birtast hafa undan farið hafa verið hvað margir milljarðar sem hinn og þessi fyrirtæki hafa verið að tapa og nú var ísfélagið í eyjum að reka framkvæmd stjórann og fjármálastjórann fyrir að hafa tekið þátt í braskinu ekki er þetta ný frétt það hefur komið fram að þessi sjávarútvegs fyrirtæki tóku þátt í þessum gjaldeyris skipta samningum og neyta að borga í öðrum löndum væru þessi fyrirtæki send í gjaldþrot yfirgangur í þessum sægreifum eru engum takmörkum sett vonum að eitthvað jákvætt fari verða í þessu landi
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.