25.12.2008 | 06:34
góðan daginn
við siglum í góðu veðri eins og sagt var í gamla daga góður byr á dögum seglskipanna en nú sér vélaraflið um þetta koma okkur áfram á sextán mílum nú styttist í nýtt ár hvað skildi það bjóða uppá um síðustu áramót allt á uppleið sögðu stjórnmálamennirnir en annað kom á daginn en lífs baráttan heldur áfram
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góðan daginn
Jónína Dúadóttir, 25.12.2008 kl. 07:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.