14.12.2008 | 16:08
vanhæfni
velti þessu orði fyrir mer að vera vanhæfur þegar ÓLAFUR RAGNAR var þingmaður alþíðubandlags sá hann skúrka og glæpamenn í hverju horni og helt langar ræður um stórgróða fyrirtæki og menn sem stíirðu þessum fyrirtækjum þá voru stóru orðinn ekki spöruð en svo verður þessi maður málpípa þessara bankaþjófa sem eru búnir að setja landið á hausinn eg legg til að við mótmælum við BESSASTAÐI burt með forsetann
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Leppur forsetahjónanna?
Með ólíkindum að ekki sé fjallað um þá alvarlegu misnotkun á fjölmiðlum sem viðgengist hefur fyrir forsetaembættið. Skýringin felst hugsanlega í því að forsetahjónin, eða forsetafrúin hefur um nokkurt skeið verið leynihluthafi í fyrirtækjum Baugs veldisins en aðaleigandi þeirra á nær alla "frjálsa" fjölmiðla landsins.
Blaðamenn þora ekki að kafa ofaní þessa ormagryfju jafnvel þótt þeir vinni á öðrum fjölmiðlum, því ef þeir skyldu nú missa þá vinnu yrðu þeir að ganga á vit hirðarinnar í atvinnuleit.
Í ljósi þrotlausra ferðalaga forsetans með útrásarvíkingum undanfarin ár, beinum og óbeinum stuðningi hans við Baugsveldið sem hann hefur varið með kjafti og klóm eins og þegar hann misnotaði neitunarvald embættisins í fjölmiðlamálinu og í ljósi þess hverjir voru í forsvari fyrir forsetaframboð hans, undirskriftarsöfnun og endurkjör væri ekki úr vegi að velta fyrir sér hvort eitthvað fleira tengi forsetaembættið við Baugsveldið.
Gæti verið að forsetafrúin sé leynihluthafi í Baugsveldinu. Er þar komin skýringin á því að Dorrit sótti tískusýningu í dótturfélagi Baugs (Mosaik) í einkaþotu Baugs? Getur verið að dóttir forsetans Guðrún Tinna Ólafsdóttir sé leppur fyrir þennan leynihluthafa Baugs? Þessi unga kona, dóttir Ólafs Ragnars sat í þriggja manna stjórn ásamt Jóhannesi Jónssyni og Jóni Ásgeiri í stjórn Haga hf samkvæmt hluthafaskrá 31.7.2008.
Í þessu sambandi er ekki óviðeigandi að rifja upp hvað gerðist um síðustu áramót:
Sjá hér: http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/742067/
Ástþór Magnússon Wium, 14.12.2008 kl. 16:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.